Ég var að spá áðan í það af hverju það séu svona margir ‘hnakkar’. Mér finnst ekkert gaman að label-a fólk en það eru margir sem líta svona ‘hnakkalega’ út. Af hverju? Er það vegna þess að mannsálin er svo lítil að hún vill vera eins og allir eða er þetta bara svona flott? Ég hef ekkert á móti ‘hnökkum’, mér kemur ekki við hvernig fólk klæðir sig, hvort það notar gel eða ekki, en hvernig fólk lætur, það skiptir mig máli. Svona villvera stælar í strákum þegar þeir halda að þeir séu svo svalir...