Ég er alveg sammála með síðasta dæmið þitt. Ótrúlega mikið af óverðskulduðu skítkasti hérna á huga, og hefur alltaf verið. Sumt fólk getur bara ekki ekki tjáð sig. Ég er búin að horfa upp á svo mörg dónaleg komment hérna þar sem fólk hefði alveg getað sleppt því bara að segja skoðun sína.