Þú misstir bara ekki af neinu þótt þú hafir ekki séð Búbbana. Það voru bara sirka 2-3 atriði sem ég hló að(eða rétt brosti að) og hitt var bara kjaftæði. Og þessi dósahlátur! Af hverju! Vil ekki! Það eru svo margir þættir sem myndu vera að minnsta kosti aaaðeins betri ef það væri ekki fyrir þennan djöfulsins dósahlátur. Og já. þá meina ég það, dósahlátur = djöfullinn. Neinei.. smá spaug (en samt ekki!) En er allavegana á móti því að aðstandendur þátta segi manni hvað er fyndið og hvað ekki…!