Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

themachine
themachine Notandi síðan fyrir 19 árum, 3 mánuðum 32 ára
176 stig

Lélegt! (26 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ok, ég geri mér grein fyrir því að ekki eru allir með sama smekk á sjónvarpsþáttum og ég, en ég verð samt aðeins að nöldra yfir bróður mínum. Hann er 2 árum yngri en ég, semsagt 12 ára. Ég geri mér grein fyrir að fyrir 2,3 árum var ég líka með lélegan smekk á sjónvarpi en þetta er nú ekki alveg eðlilegt..! (eða hvaaað? :/ ) Ég búin að svæfa litla-litla bróður minn og þegar ég kem niður í stofu er eldri-litli bróðir minn að horfa á imbann. Ok. Ég bara kurteis og leyfi honum að halda...

Snjáldur? (9 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað er snjáldur? Er að byrja að lesa 5. bókina aftur og það er alltaf talað um að nefin á húsálfunum sem hanga á veggjunum og nefið á Kreacher minni á snjáldur.. Anyone?

Stefnuljós.. Urr (20 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mikið verð ég brjáluð á fólki sem lætur ekki stefnuljósin á! Var að labba hingað heim rétt áðan(með heyrnartól í eyrunum en þetta var svo rólegt lag að ég heyrði samt allt í kringum min) , fer yfir Hamarstíginn og er á leiðinni yfir aðra götu og sé bíl koma upp götuna í myrkrinu… Bíl sem gefur ekki stefnuljós þannig að ég labba yfir götuna og í leiðinni beygir hann ÁN þess að gefa stefnuljós. Og ég náttla stoppa á götunni svo hann keyri ekki yfir mig en hann stoppar líka og ég fer yfir.. Svo...

Furðulegur laugardagur.. (3 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, það er nú bara þannig að ég er búinn að vera sofandi í næstum allan dag. Vaknaði hálf 11, sofna um kannski hálf 2 leitið(eða er það leytið) aftur og var að vakna núna.. Þahannig er nú það.. ;) Hverjir ætla að kíkja á akureyrarvökuna í kveld? Bætt við 26. ágúst 2006 - 18:03 Heheh.. var ekki búin að skoða dagskrána þegar ég skrifaði þetta en núna er ég búin að því og mig langar ekki.. :/ MúhAaaahahahahaha! …! ….!

Jáii (14 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvað er málið með lagið I love my chick með einhverjum rappara.. held að hann heiti Busta Rhymes.. Ég þoli ekki þetta lag! Sem sagt það sem ég ætla að nöldra um þennan daginn er semsé það að ég næ engri stöð sem ég mögulega gæti haft áhuga á að hlusta á nema kannski Rás2 og FM957. En Fm er svona stöðin sem ég hlusta hvað mest á en ég þoli ekki þessi rapplög, t.d. þetta I luv me chick & Shake that ass m. M&M og Nate Dogg… En þetta var frekar pointless.. Bara.. vildi deila hugsunum mínum með...

Smá upplýsing.. (10 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er orðin algjörlega háð Huga. Það er eins og ég geti ekki fundið mér neitt meira að gera. Fyndið að sumu leyti en líka bara sorglegt að öðru leyti. Í hvert sinn sem ég fer í tölvuna fer ég beint inná Huga. Kannist þið við þetta? Allavegana.. Mér leiðist.. ég er orðin háð huga & er ég að byrja í skólanum á morgun. P.S Hvar er nöldrið? Mig langar að skoða það… En hey, ætla að reyna að finna mér eitthvað annað að gera á netinu en huga.is PS2: Titillinn átti að vera svona Upplýsing.. ;)

Álitin (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
1 spurning. Lesiði öll álitin áður en þið svarið? Það er mjög misjafnt hjá mér, stundum nenni ég því bara ekki svo að ég fer bara beint í “gefa álit”. Það fer kannski voðalega eftir eftir subjectinu?

Fyndið (6 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hahah.. ætlaði að bæta við en það mistókst eitthvað svo að ég ákvað að reyna aftur og fór bara til baka á glugganum og þá stóð: Skamm skamm, þetta má ekki Hahahhaha.. & svo einu sinni þegar ég ætlaði inná einhvern leik inná leikjanet.is þá kom upp: Sorry, but the page you are trying to access simply does not exist. Please don't be upset. Hehhehe.. & það birtist svo krúttleg mynd með.. hafiði einhverntímann lent í þessu? P.S. Mér finnst svo asnalegt þegar maður er að lesa blogg og svo skrifar...

The Dangerous Lives of Altar Boys (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, var hérna að ljúka við að horfa á þessa mynd.. Frá árinu 2002 og leikstjóri er Peter Care. Hún er svolítið spes.. Ég náði ekki alveg byrjuninni.. það voru liðnar svona 20 mín þegar ég byrjaði að horfa.. Hún er um þennan strák, Francis Doyle (Emile Hirsch) og nokkra vini hans, m.a. Tim Sullivan (Kieran Culkin) sem eru nemar í kaþólskum skóla og þeir eru þessir týpísku skólastrákar.. þeir eru í stöðugum útistöðum við eina nunnuna.. Tim dettur í hug allskyns hlutir til þess að hrekkja þessa...

Mitt fyrsta blogg.. ! (2 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jáá.. ég vissi nú ekki af þessu bloggi skoo..=] En.. ætla ekki að hafa þetta mikið lengra.. hehe… -Mandarínan=]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok