Hellu:, ég vil fjalla um 2 hluti sem tengjast hvorum öðrum smávegis þar á meðal, þessa spennu sem hefur verið á milli bandakíkjana og Írans, og síðan málið með heimastjórn palestínu og fjárveitingu frá evrópubandalaginnu, en byrjum á kjarnorkumálinu. Eins og við flest vitum er mikil spenna á milli Írans og Bandakíkjana! vegna kjarnorku Áætlun Írans. Síðastliðna daga er búið að vera að fjalla um að G.W.B. Bandaríkjaforseta ætli að sprengja upp kjarnorkuver Írana með loftárásum og munu líklega...