Ég er í sambandi og ég elska kærestuna mína (þó ég hafi ekki sagt henni það enn). Þó er það sumt sem að angrar mig og mig langar að bera undir ykkur. Ég hef einhverja fucked-up þörf fyrir að fá endurtekna staðfestingu á því að henni sé vel við mig.. Annars fynnst mér eins og ég sé að missa hana.. Ég veit að þetta hljómar fáranlega. Ég passa mig rosalega vel á því að vera ekki “needy” kærasti sem getur ekki látið hana vera. Ég ætla ekki að vera þannig. En mér finnst eins og ég sé að gera alla...