Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thegoose
thegoose Notandi frá fornöld 14 stig

Video (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvað segið þið netáhugamenn, er ekki einhver vefur á netinu þar sem maður getur horft á mörk úr ensku úrvalsdeildinni. Ég veit hvar á að finna öll mörk Arsenal (það ætti svosem að vera nóg!!), en er að leita af mörkum annara félaga eins og Liverpool, Man. Utd., Chelsea og fleiri. Maður er nefnilega ekki staddur á klakanum, ég er í landi þar sem aðeins er sýndur baseball og football í sjónvarpinu!!!! (heimskuleg sport!) Það er alveg hrikalegt að geta ekki fylgst með…….

FrontPage (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að vera að leika mér við heimasíðugerð, sem hobbý, og hef verið að nota FrontPage2000, og er kominn vel inn í það. En mér finnst það frekar takmarkað og langar að stíga nokkur skref áfram í eitthvað flóknara. Hverju er mælt með….
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok