Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thNdr
thNdr Notandi síðan fyrir 20 árum, 8 mánuðum 544 stig
thNdr notar facebot frá www.facebot.com

Cannabis - Ekki svo slæmt eftir allt? (426 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þar sem ég tel þetta málefni vera mjög mikilvægt, þá vill ég halda sem mesti umræðu um þetta hér og mögulega er hægt. Þó svo að margir eru orðnir hundleiðir á þessu, þá á þetta allveg jafn mikin rétt á sér eins og aðrar umræður, þó svo að einn sé orðin leiðari á því en hinn. Cannabis Hvar stendur cannabis í okkar samfélagi? Hér á Íslandi? Útum allan heim? Útaf hverju er horft á þetta öðruvísi í öðrum löndum en hér? Erum við að gera rétt? Eða erum við að gera rangt? Þetta eru nokkrar...

Benz Umboðið! (40 álit)

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jæja ég hef hér ákveðið að skrifa eina grein hérna um umboðsaðila bíla hér á Íslandi. Eða ekki hvað umboðsaðila sem er, heldur Benz umboðið. Það vill svo skemmtilega til að ég er búinn að eiga Benz í í hálf annað ár núna og ég hef alltaf viljað það að bíllinn minn fái sem bestu umhugsun sem hægt er að fá. Ég meina er hægt að vilja eithvað annað? Þó maður er að borga 500% meira fyrir vinnuna hjá þeim heldur en öðrum, maður býst líka 100% við því að ég fái betri þjónustu og betri aðstoð fyrir...

Falkenbach Story (4 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Black/viking metal Falkenbach(Iceland/Germany) Line up Vratyas vakyas Sólo verkefni sem er undir miklum áhrifum frá viking metal. Fyrverandi Crimson Gates gítarleikari, Vratyas Vakyas. Falkenbach, staðsettur í Dusseldorf þó svo að það er uprunað frá Íslandi. Falkenbach gaf út plötu að nafninu ‘laeknishendr’. Þó svo það var bara gefið út í 33 eintökum. Þetta leiddi til þess að það var ákveðið að gera aðra plötu að nafninu ‘Fireblade’. Hinsvegar var aldrei gefið út þessu plata og var hún...

Windir Story (11 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Black Metal WINDIR (NORWAY) Line-up Valfar(söngur/gítar/bassi), Sture dingsøyr(gítar), Hváll(bassi), Storm, Rigih(Fiðla), Steingrim(Trommur) The Sogndal undirstaða WINDIR, samanstendur af Folkoric Black Metal eins manns verkefni af fjöl hljóðfæraleikara Valfar(a.k.a. Terje Bakken) spilandi með trommaranum Steingrim (a.k.a Jörn Holen), gáfu þeir út 2 demo “Sognerikit” og “Det Gamle Riket” fyrir utan það að þeir höfðu ekki gefið út plötuna “Sóknardalr” Með mikla sölu og underground stuðning,...

Children Of Bodom - 2005 - Are You Dead Yet (26 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Well ég las hérna greinina sem kom hér fyrir stuttu og var ekki allveg pent sáttur með hana, þannig ég ætla gera mína eigin og sjá hvernig þetta fer. 01 - Living Dead Beat : Þetta lag byrjar mjög hægt og byrjar bara með rólegum hljómborðsleik. Svo strax byrjar harkan sex, Alexi er ekkert að spara það að láta mann líða eins og maður sé mikið minni en hann. Þetta lag rennur vel í gegn við hlustun og maður hefur athyglina á laginu allan tíman sama hvað maður er að gera. 9 af 10 02 - Are You...

Vetrarbrautinn veldur kuldaskeiðum á jörð (35 álit)

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þegar sólin fer í gegnum einn af spíralörmum Vetrarbrautarinnar á ferð sinni umhverfis miðju hennar, fellur hitastig á jörðinni. Slíkar “geimísaldir” verða hér á nokkur hundruð milljóna bili - og við erum nú einmitt á leið inn í eina slíka. Jörðinn hefur ekki alltaf verið eins útlits og hún er nú. Stundum hefur þessi hnöttur verið því nær allur þakinn ís pólanna á milli, á öðrum tímum hafa hitabeltisskógar breiðst út um hann allan og enn öðrum sinnum hafa gular og rauðar eyðimerkur lagt...

Hve gamlar geta stjörnur orðið? (12 álit)

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
HVað verður um stjörnur á ellidögum þeirra og hvaða stjarna er elst? Venjuleg sóstjarna getur lifað í um 10 milljarða ára. Að þeim tíma loknum þenst hún út í rauðan risa og losar sig við ystu lögin. Á þessum tíma lítur hún út sem flöt þoka. Að síðustu er svo aðeins þéttasti kjarninn eftir og stjarnan er orðin að hvítum dverg. Hvítur dvergur framleiðir ekki orku sjálfur og er því ekki sólstjarna. Hann getur aftur á móti haldið áfram að frá sér uppsafnaðri hitaorku óhemjulengi. Þekktar eru...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok