Ég verð nú að segja þér eitt og annað. Ég get fullyrt þér það að ég er sallarrólegur, enginn pirringur í mér. Og það að ég sé móðgaður við að fólk sé að tala illa eða reyna segja skoðun sína er ekki satt. Ég virði að sjálfsögðu skoðanir annara, en þegar það er að reyna breyta mínum og segja að þær séu heimskulegar. Auðvitað svarar maður fyrir því sem maður stendur fyrir annars er maður aumingji og ekkert annað!. Svo gilda ástæðu, hefði þér dottið það í hug að þetta gæti verið persónulegt?....