Daginn, nú er ég í smá klemmu. Það er mál með vexti að ég er með tölvu tengdan við flatskjá og flatskjárinn tengdan við heimabíókerfið. Ég tengdi tölvuna við skjáinn með DVI>HDMI millistykki og HDMI>HDMI í flatskjáinn. Fæ góða upplausn og allt það, en þá vantaði mig hljóðið, ég tengi RCA Jack í heimabíókerfið (Rautt í rautt, grátt í grátt), og í Headphone In í tölvunni samt fæ ég ekkert hljóð úr tölvunni, það er ekkert að kerfinu né snúruni er búin að prófa báðar fyrrnefndar. Mér finnst eins...