Sælir félagar. Ég á í bölvuðum vandræðum :( Ég er með fréttakerfi á heimasíðunni minni og kann ekki alveg öll trixin í sql. Nýjasta fréttin birtist sem aðalfrétt á einum stað á síðunni, en ég vildi gjarnan geta birt frétt númer 2 annarstaðar á síðunni. Hvernig get ég stjórnað þessu. Sem sagt að velja ákveðna frétt úr gagnagrunninum sem á að birtast. Hasta la vista p.s já ég er að nota asp og access