Ég er með 2 spurningar moj… 1. Ég á kawasaki skó (hver á ekki þannig?) og þeir eru að drepast úr ofnotun. Ég held að kawasaki sé á hraðri niðurleið og vil vita hvað þið haldið að verði næsta skótískan? 2. Ég hata að vera OF lítil eða 1,59 og ég finn gjörsamlega ekki buxur á mig! ég held að ég þurfi svona 24 (gætir það ekki verið) en ég bara finn ekki svo lítið númer. Langar rosalega mikið í hvíta gallabuxur og er búin að fara í hverja einustu búð í smáranum en ég finn varla flottar hvítar...