Ég tel það nokkuð víst að líf sé að finna á öðrum plánetum, málið er, kemur það til með að gagnast okkur eitthvað. Margir eru að velta fyrir sér uppruna lífs hér, og erum við sjálfsagt komnir nokkuð á veg með það. Eftir að hafa velt þessu fyrir mér, þá kemst ég aðeins að þeirri niðurstöðu að okkur kemur það ákaflega lítið við. Ef við skoðum tilvist mannsins útfrá vistfræðilegu sjónarmiði, þá eigum við ekki heima hérna. Við getum ekki talist hluti af lífríkinu lengur. Gróft frá sagt, er það...