Afhverju átt þú hund? Ég skal segja þér afhverju ég á hund. Fyrst kemur smá aðdragandi. Árið 1999 fór og til geðlæknis sem komst að því að ég væri haldi alvarlegu þunglyndi, ég var sett á lyf til að ég yrði eins og venjuleg manneskja. Tvem mánuðum síðar lést uppeldisfaðir minn og það tók mikið á. Stuttu seinna kynntist ég kærasta mínum og ákvað að hætta á lyfjunum (gegn læknisráði) og svo nú í byrjun 2002 var ég aftur sett á lyf vegna þunglyndis, ég var haldin sjálfmorðshugleiðingum. Ég varð...