Þeir sem ekki eru farnir að búa átta sig kannski ekki alveg á því hversu mikið þeir þurfa að borga til þess að lifa á þessu skeri :). Ég er með ca. 135.000 kall útborgað (heildarlaun 200.000). Ég keypti íbúð í fyrra (mína fyrstu) og borgaði þar 67% af andvirði íbúðarinnar út og skulda hin 23%-in. Ég borga alltaf 48.000 krónur á mánuði í reikninga hjá greiðsluþjónustu Íslandsbanka en það eru þó nokkrir reikningar sem ekki eru inni í greiðsluþjónustunni eins og sími, bílatryggingar o.fl. En í...