hæ allir. þið eruð ábyggilega orðin hundleið á mér og mínum vandamálum en ég vona að einhver geti samt svarað mér. málið er að sonur minn, 19 mán, er gjörsamlega stútfullur af orku allann sólahringinn og stoppar helst ekki. ég skrifaði reyndar grein hérna fyrir stuttu og spurði ráða varðandi það og fékk góð svör. en nú er það orðið svart því hann er hættur að sofa. hann vaknar kl 7 á morgana, fer til dagmömmu, leggur sig þar í klukkutíma, einn og hálfan mest. og svo næ ég i hann kl 2 og við...