Gullkorn um ástina: Ástin er margbreytileg og birtist í mörgum myndum. Ástina má gefa eða þiggja. Ástin getur verið ríkulega endurgoldin og veitt ómældan unað eða sælu. Ef ástin er óendurgoldin veldur hún djúpum andlegum sárum. Ástin lítur eigin lögmálum, fer sínar eigin leiðir.