Ég rakst á þessa grein á bigjump.is.. vildi bara sína fólki þetta… Fréttablaðið, Sun. 1. feb. 19:47 Kýldur fimm sinnum í andlitið Ragnar Hilmarsson lenti í erfiðri reynslu þegar hann, ásamt níu ára syni sínum og vini hans, var á skíðum í Bláfjöllum á miðvikudagskvöld. Ragnar fór með drengina í stólalyftuna og þegar þeir voru á leiðinni upp gerði unglingsstrákur, sem sat tveimur bekkjum fyrir framan Ragnar, sér að leik að standa upp og hoppa í stólnum. Við það hristist togvír stólalyftunnar...