Hæ, þannig standa mál að þegar ég fer í Counter þá lagga ég svona 1000 eða svo, jafnvel þó ég er ekki á DC eða með neitt forrit í gangi. Þetta er búið að vera núna í svona tæpa 2 mánuði og er ég orðin svona létt þreyttur á að geta ekki spilað CS , vitiði hvað er að? Eru þetta net-stillingar hjá mér eða eitthvað álíka? Þetta byrjaði bara alltíenu einn daginn eftir að hafa farið í CS, ég man ekkert eftir því að hafa verið neitt að fikta í neinum stillingum.