Ég held að það sé ekki annað hægt en vera hóflega bjartsýn á horfurnar á komandi mánuðum. Þessi síðasta niðursveifla hefur staðið í alltof langan tíma ásamt því að fá smá hjálp frá Osama og félögum :( En miðað við það hvað maður hefur heyrt varðandi verkefnastöðu íslensku félagana og framtíðaðarpælingar þeirra þá get ég persónulega ekki verið annað en bjartsýnn á framhaldið :) Bláfugl stefnir í að verða með 5 þotur í rekstri, Íslandsflug virðist alltaf vera að stækka við sig, Icelandair og...