Ég var að lesa skemmtilega grein á netinu sem kemur aðeins inn í þessa launaumræðu sem við erum búin að standa í hérna upp á síðkastið. Skemmtilegar pælingar sem þeir setja fram varðandi munin á staðar- (e.regional) og stóru(e.major) flugfélögunum. En takið samt eftir laununum, sérstaklega efri mörkunum. Takið líka eftir því að flugvirkinn skiptir meira máli heldur en flugmaðurinn í að halda okkur öruggum. Ég veit ekki með ykkur en ég væri ekkert alltof sáttur við að hafa flugvirkja undir...