My Chemical Romance er hljómsveit samansett af 5 meðlimum, Gerard Way(söngur), Mikey Way(bassi), Frank Iero(gítar), Ray Toro(gítar) og Bob Bryar(trommur). Þetta er frábær mainstreem punk-rock hljómsveit með dálitlum “twist”. Gagngrýnendur hafa sagt þá eins og nokkurnskonar blöndu af The Smiths, Morrissey og The Cure, Gerard Way hefur einnig sagt að Iron Maiden séu stór þáttur í að gera tónlistina þeirra eins og hún er. Árið 2002 kom út frumraun hljómsveitarinnar, I Brougth You My Bullets,...