Þegar The strokes kom fram á sjónarsviðið endurvakti hún gamla tóna sem höfðu ekki heirst lengi. gítarleikurinn og trommuleikurinn er dáldið tagtfastir en söngurin og bassaleikurinn allt öðuruvís, þetta er mjög góð blanda sem hentar öllum. Ég held hinsvegar að hljómsveitin eigi eftir að þróast mikið og valda biltingu í rokkinu. Ekki er víst að þetta gangi eftir því að hljómsveitin hefur aðeins gefið út eina plötu (sem er algjör snild) og ekki er víst að hlómsveitin nái að filgja henni eftir...