Ég var að fá mér BF2. Svo er maður búinn að installa honum og uppdate-a nýjan driver og allt í góðu með það. EN, þegar ég reyni að opna leikinn kemst ég ekki inn í hann (bf2 logoið kemur upp og svo verður allt svart og svo birtist aftur desktopið eins og ekkert hafi í skorist)og ég lenti í þessu sama með demoið. Svo var ég að tala við vin minn um þetta og hann sagði að ég þyrfti að breyta upplausninni í reforce í 800 x 600 og 65 hertz til að komast í hann. Þannig að ég spyr: Er það málið ?,...