Jú reindar þá er þetta alveg hægt :) Það yrði samt aðeins hægt á hröðustu geisladrifunum, en það yrði þannig að diskurinn yrði aðeins þyngri öðru megin og þegar diskurinn fer að snúast hratt, sem er mun hraðar en í venjulegum geislaspilurum, þá verður jafnvægið lélegt, sem leiðir það útí að diskurinn springur. Það var gerð tilraun á þessu fyrir stuttu… En ég er alls ekki að segja að þetta sé hægt, bara þetta væri hugsanlega framkvæmanlegt, þetta gerist stundum í 50x+ geisladrifum með lélega...