Ég held að þú ættir aðeins að kynna þér málin, auðvitað er ekki rétt að drepa og hefði verið sniðugast að setjast við borðin og tala saman um málin og leisa þau þannig, en auðvitað gefa Saddam og co. sig ekki svo auðveldlega. Og þetta eru ekki bara 3 bleiður sem á að ráðast á, það er alveg fullt að fólki bakvið Saddam, sem gefur sig ekki svo auðveldlega, nema þau sjái að það fari að hallast undan fæti hjá Saddam. Þessi maður er hræðilegur og hefur staðið fyrir mörgum viðbjóðnum, einsog...