Hvernig væri að læra hvernig skammstafirnar eiga að vera áður en þú ferð að nota þær? Er að sjá allt of mörg dæmi að fólk noti e-h við hvað sem er, eitthvað, einhver, einhverju og fleira. Það er ekki fyrsti stafurinn og h þó þetta sé spurnarfornafn. Það er fyrsti og seinasti stafurinn ! Dæmi; eitthvað = e-ð. einhver = e-r einhverju = e-u einhverjum = e-m