Eftir að í ljós kom ,ekki fyrir alls löngu, að Don Kíkótí eftir Miguel Cervantes væri besta skáldsaga allra tíma, hef ég verið að velta fyrir mér hvaða bækur hugara hefðu fest ástfóstri við. Að mínu mati er ´,,Ævintýri Góða Dátans Svejks" langbesta bók sem ég hef lesið. Saga sú byggir á gríðarlegri ádeilu á hervæðingu og heimsstyrjöld, en hún gerist í byrjun heimsstyrjaldarinnar fyrri. Aðalpersónan er Jósef Svejk sem verslar með hunda og falsar ættartölur þeirra. Sögusviðið er Prag, sem er...