Við höfum vissulega heirt siferðisflækjuna um lest sem stefnir í átt að 2mönnum og getur ekki bremsað en þú hefur tækifæri til þess að breita stefnu lestarinnar þannig að hún fer frekar á hina brautina, og þar er einn maður -Hvað mundi maður gera…?? A=1 maður B=2 menn Mín skoðun á málinu er sú að það er að sjálfsögðu rangt að stýra lestini af upprunanlegri braut, þarsem að A er kannski búin að skipuleggja sér ferð niður að lestateinunum til að sækja símann sem hann missti og alveg búinn að...