Mér datt í hug að senda inn, sem mitt innlegg i umræðuna um hópa og “stéttaskiptingu” í samfélaginu sem kork byrjaði á, ritgerð sem ég skrifaði í heimspekilegum forspjallsvísindum í fyrravetur, en hér er hún örlítið lagfærð: Í þessari greinargerð ætla ég að líta á hugtökin Sjálfið og Hinn, eins og Simone de Beauvoir notar þessi hugtök í grein sinni „Hitt kynið“[Greinin "Hitt Kynið" er inngangur að bókinni "Simone De Boauvoir, Heimspekingur, Rithöfundur, Femínisti" þýð. Torfi H....