Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Popptónlist (0 álit)

í Popptónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Birgitta og þeir í Írafár eru bara að meiga það um þessar mundi

Bækur (0 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hver veit ekki hver harry potter er?

Enska deildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
veron :)

Tónlist (0 álit)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Bassasóló

Enska deildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Giggr að þakka fyrir sig.

Lífið (6 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég stend úti í myrkrinu, blautt malbikið speglast í tunglskyninu, það er nótt. En svo rís sólin, það er eins og einhver sprengja sé að springa, einhver gleðisprengja. Allir eru eitthvað svo glaðir, allir dansa af kæti, allir syngja af gleði. En allt í einu springur sprengjan. Og ég vakna, Þetta var bara draumur. StymmiMas P.S Fyrsta sinn sem ég sendi inn ljóð hér á huga .. vona að ég fái góðar mótökur :þ

VANTAR HVOLP (2 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mig vantar svona West Highland hvítan hvolp …. þeir sem geta veitt mér einhverjar upplýsingar endilega sendið mér e-mail á stymmimas2@hotmail.com ….. TAKK!<br><br><b><u><font color=“blue”>StymmI Maz</font></u></

Einhverjar hundasíður....... (1 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já eru einhverjar hundasíður á netinu sem þið getið gefið mér upp? Ég væri voðalega þakklátur. <br><br><b><u><font color=“blue”>StymmI Maz</font></u></

Tveir góðir (6 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jónas og Magga voru nýgift og nú ætlaði Jónas að setja nokkrar heimilisreglur: \“Ég kem heim þegar ég vil, ef mig langar til þess, á hvaða tíma sem er og án þess að fá eitthvert nöldur frá þér. Ég geri ráð fyrir að fá frábæran mat á borðið á hverju kvöldi, nema ég láti þig vita annað. Ég fer í lax, rjúpu og fyllirí með gömlu félögunum þegar ég vil og þú mátt ekki rexa neitt út af því. Þetta eru mínar reglur! Hefur þú etthvað við þær að athuga?\” \“Nei, nei,\” sagði Magga. \“Svo framarlega...

Hverjir vinna deildina (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum

The roof (3 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 10 mánuðum
The roof A rather well-proportioned secretary, Joan, spent almost all of her vacation sunbathing on the roof of her hotel. She wore a bathing suit the first day but, on the second, she decided that no one could see her way up there, and she slipped out of it for an overall tan. She'd hardly begun when she heard someone running up the stairs; she was lying on her stomach, so she just pulled a towel over her rear. “Excuse me, miss,” said the flustered little assistant manager of the hotel, out...

Grísirnir þrír! (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Dag einn var kennari 6 ára krakka að lesa upp úr bókinium ggrísina þrjá. Hún var kominn að kaflanum þar sem fyrsti grísinn var að safna efni í húsið sem hann ættlaði að byggja. Grísinn gekk að manni sem var með fullar hjólbörur af stráum og sagði: &#8220;fyrirgefðu herra, en get ég fengið smáveigis af stráum hjá þér því ég þarf að byggja mér hús?&#8221; Kennarinn leit yfir bekkinn og spurði: &#8220;hvað haldið þið að maðurinn hafi sagt?&#8221; Ljóshærður strákur lyfti höndinni og sagði: Ég...

Harry Potter? (8 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þeeta er bara að byrja vel þetta áhugamál og ég ættla að vera fyrstur til að skrifa grein hér á Harry Potter áhugamálinu ef ég get :þ ég ættla að segja nokkur orð um harry potter myndirnar. Þessar myndir eru mjög góðar og gott handrit að mínu mati. En hfið þið tekið eftir því í myndunum að það er verið að herma frekar mikið eftir Lord of the rings. gandálfur er eins og skólastjórinn í harry potter, (ég man ekki hvað hann heitir) galdrarnir, krakkarnir og svo margt margt fleira eða hvað finnst ykkur?

Hrry Potter áhugarmálið? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum

Hvernig finnst ykkur Írafár? (0 álit)

í Popptónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum

Hanndfrjáls búnaður..... (1 álit)

í Farsímar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já ég ættla aðeins að segja álit mitt á handfrjálsum búnaði :) Hann faðir minn á motorola síma og eftir að það var bannað að keyra með eina hönd á stýri ákvað hann pabbi að kaupa handfrjálsan búnað. Svo er svo mikið vesen með þennan búnað þegar hann er að keyra og þá hringir síminn og þá þarf hann að beygja sig eftir frjálsa búnaðinum (ef maður ætlar að vera löghlýðinn) og skella þessu í símann. Jæja en svo þegar þetta er komið í símann þá er þetta dót sem maður setur í eyrað alltaf að detta...

Gleðilegt nýtt ár! (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég óska öllum hugurum á Ljóð gleði á nýju ári!

Geðilegt nýtt ár! (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég vildi bara óska öllum hugurum á brandarar gleðilegt nýtt ár og hittumst hress á huga á nýju ári!

Hverjir vinna símadeild karla á næsta ári ? (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum

Herjir detta niður í fyrstudeild karla á næsta ári? (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum

Á Ingibjörg sólrún að fara á þing ? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum

ísland er smáþjóð (12 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er vegna neðangreindra atriða sem Ísland er smáþjóð. 1) Forsætisráðherran er í símaskránni 2) Það er líklegt að þú rekist á forsetann eða biskupinn í sundi 3) Pulsa með öllu er ekki þekkt vörumerki erlendis 4) Fjórði besti maður í heimi í tugþraut er þjóðhetja 5) Aðal-spurningakeppnin er á milli fólks sem hefur ekki aldur til að kaupa vín 6) Það telst vera sigur í landsleik þegar gert er jafntefli í fótbolta 7) Skandalar í ríkisfjármálum snúast um laxveiðileyfi 8) Ef íslenskur skíðamaður...

Party (9 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 11 mánuðum
PARTY Tölvunarfræðingur sem var búinn að vera mörg ár í stressinu var búinn að fá meir en nóg af þessu. Hann ákvað að kaupa sér afskekkta jörð og flytja í sveitina. Þarna undi hann sér vel en sex mánuðum seinna var bankað á hurðina hjá honum. Í dyrunum stóð tröllslega vaxinn maður með mikið og sítt skegg. Hann sagði ég er nágranni þinn hinum megin við fjallið. Ég ætla að halda partí á laugardaginn kemur og þér er hér með boðið. Tölvunarfræðingurinn þáði boðið með þökkkum. Það var tími kominn...

Fidel (4 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Fidel er góð hljómsveit hún spilar frekar rólegt rokk. Þeir í hljómsveitini eru búnir að gefa út disk en það er smá tími síðan. Mér finnst bassaleikarinn bestur, hann heitir Jón Atli. uppáhalds lagið mitt er liquid lips. Diskurinn heitir NEW ENTRANCE eða það held ég og ég mæli sérstaglega með þessum disk og hann er fáanlegur í öllum helstu plötubúðum. Kv stymmimas

Hver er bassaleikarinn hjá Fidel ? (0 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok