Jájá ég skil þig svosem alveg, myndi líka gera þetta sjálfur. En bara passaðu þig. Slysin gera aldrei boð á undan sér. Myndi ekki vilja vera í bláfjöllum og sjá síðan sjúkrabíl flytja þig í burtu. Eða jafnvel að þurfa að drösla þér niður fjallið. Þó ég þekki þig ekki neitt, að þá legg ég það í vana minn að hjálpa fólki í fjallinu sem lendir í vandræðum. Sérstaklega yngri krakkana, stoppa alveg sér fyrir þau ef ég sé e-h krakka liggja í brekkunni, að þá tékka ég alltaf til öryggis ;) Myndi...