Nei…Nú ertu bara úti að aka.. Þú getur gefið t.d. nýra og lifað með eitt nýra, það þýðir samt ekki að hitt nýrað hafi verið gagnlaust. Þú getur líka tekið helminginn af lifrinni þinni og gefið hana, það þýðir ekki að hinn helmingurinn hafi verið gagnlaus. Get haldið svona áfram. Það er ekkert í líkamanum sem hefur ekki hlutverk.