Ég veit að mörg ykkar eiga dýr og það er það besta í heimi…….. mig langaði bara að segja hvað það var erfitt fyrir mig að eignast kött.Pabbi neitaði alltaf þegar ég spurði en svo fórum ég og mamma í heimsókn til vinkonu hennar sem að átti kött sem var nýbúin að eignast kettlinga. Pabba brá nú ekkert smá þegar við birtumst með lítinn kettling en þegar ég var búin að grátbiðja hann þá lét hann undan. Nú eru hann og Mylla (kisan mín)bestu vinir. Mylla er svakalega fjörug en hún er líka algjör...