Já, það getur vel verið að þetta sé hægt… þarf bara Kolefni, glúkósa, smá vatn, bæta við kryddi eftir þörfum (afsakið mig ef ég gleymdi einhverju meginefni, er ekki nógu vel að mér í þeim efnum)og svo kannski svona 2,21 gigawatta rafstraum í nokkrar sekúntur. Verði þér að góðu.