Á öllum þeim tónleikum sem ég hef farið á í Forum þar sem Kiss spila að þá hefur selst upp á stuttum tíma svona 5 til 10mín t.d seldist upp á U2 í Forum á 5 mín og aukatónleikana sem ég fékk miða á seldist upp á 15mín,er viss um að það selst upp á met tíma á Kiss en þeir voru síðast í Dk árið 97,svo getur orðið álag á netið þar sem miðasalan byrjar þannig að allir sem vilja fá miða eiga erfitt með að komast inn,ég kemst ekki á Kiss,vonandi túri þeir aftur evrópu á næsta ári, Þeir sem koma...