Í gærkvöldi lauk Ræðukeppni skóla í Breiðholti með æsispennandi keppni milli Seljaskóla og Ölduselsskóla. Staðan fyrir keppnina var spennandi: Seljaskóli 4,4 stig Ölduselsskóli 2,4 stig Fellaskóli 2,2 stig Breiðholtsskóli 2,0 stig Fyrir kommuna er stig fyrir sigra liðsins, 2 fyrir hvern sigur, eftir kommuna er stig sem fást fyrir að hafa ræðumann kvöldsins í sínu liði, þau gilda sumsé ef liðin eru jöfn að stigum… Svona höfðu keppnirnar farið: Seljaskóli vann Breiðholtsskóla og Fellaskóla....