Jæja svo er málið með vexti að ég er að reyna redda mér einu stykki jiu jitsu búning fyrir næstu æfingu (ekkert það besta að vera með teppabruna útum allan líkama) en hef ekki fundið neina, alltaf annað hvort of stórir eða litlir búningar, en mer var bent á að hafa samband við BJÍ og ég fann hérna bráarbyrgða síðuna þeirra http://bjjsamband.blogspot.com/ en ég finn hvergi eitthvað númer sem ég gæti hringt í, ef einhver gæti bennt mér á hvernig ég get náð í þá fyrir kvöldið í kvöld væri það...