eins og staðan er núna fyrir lokaumferðina eru ísland og danmörk með jöfn stig, danmörk með eitt mark í plús. Við verðum að vinna norðmenn með einu marki fleiri heldur en danir vinna rússa. Semsagt ef að við vinnum norðmenn með 2 mörkum verða danir að vinna rússa með 1 marki. Við komumst líka áfram ef að serbar vinna króata, sem er þó harla ólíklegt :/