United á nú frekar erfiða leiki eftir þó þeir líti kannski út fyrir að vera “fyrirfram unnir”. Man City - getur hvað sem er gerst í svona derby leikjum, Chelsea og West Ham sem eru til alls líklegir þar sem að þeir eru í botnbaráttunni og með sæti í úrvalsdeildinni að veði.