http://old.ma.is/ma/forvarnir/alk%C3%B3h%C3%B3lismi.htm Alkóhólismi er sjúkdómur Skilgreining Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) á sjúkdómi: 1. orsök 2. einkenni 3. þróun 4. batalíkur 5. meðferð * Orsökin er erfðafræðileg. Það verða lífefnafræðilegar breytingar á heila og lifur alkóhólista og hann myndar þol við drykkju. * Einkennin eru augljós líkamlega og koma einnig fram sem afleiðingar, andlega og félagslega. * Þróunin getur tekið 5 ár eða 50. * Batalíkur eru sennilega engar. *...