Sammála með að þetta hafi verið frekar slappur þáttur, miðað við hina þrjá :P Endirinn reddar honum samt allveg, kom manni í opna skjöldu. En var þá Kate kannski að tala um Aaron þegar hún talaði um “he” í endanum á Through the Looking Glass? Discuss…