Veit einhver hvernig maður getur horft á ESPN á Íslandi, er hægt að kaupa gervihnattadisk og kaupa aðgang að þessum bandarísku stöðvum, það er NBC og ESPN og TNT o.s.frv. Eitt veit ég þó og það er að ég myndi pottþétt kaupa aðgang að þessum stöðvum ef þær væru í boði hér á Íslandi, frekar en stöð 2 eða sýn.