Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

stickysituation
stickysituation Notandi frá fornöld 18 stig

SPOILER-lokin á 9. seríu (10 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mike biður Phoebe að giftast sér og hún segir JÁ!!!!! jei!!! gamangaman! Svo fara þau saman til Bahamas … hehe rosa stuð hjá þeim! þetta var so frábær þáttur…..!!

Skrítin gæludýr (10 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hafiði tekið eftir því að þau í Friends hafa aldrei ÁTT almennileg gæludýr?! Hér koma nokkur dæmi: Hani Önd Api Egypskur hárlaus köttur Rottur !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Think about it.

Pælingar (19 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hverjum finnst ykkur að phoebe ætti að vera með? Mér finnst eiginlega David, efnafræðingurinn skrítni. Þau passa geðveikt vel saman og eru rosa ástfangin.. en samt hafa Joey og Phoebe alltaf átt eitthvað saman if u know what I mean.. En hafiði tekið eftir einu; í 9. seríu segir Phoebe að hún hafi ALDREI verið í sambúð með manni, en það er ekki rétt, því einu sinni var hún með Gary sem var lögga og þau bjuggu saman. muniði ekki eftir því? Mér finnst Rachel og Joey passa ágætlega saman, mér...

Supidity (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hafiði tekið eftir því að baðherbergið í íbúð Joeys og Chandlers er alltaf að breytast? stundum er klósettið hægra megin , stundum vinstra megin og stundum á vegnum á móti baðherbergishurðinni! Og muniði þau skipti sem Chandler hefur verið að segja hinum frá því þegar foreldrar hans sögðu honum að þau ætluðu að skilja; hann sagði að hann hefði verið með pumpkin-pie í munninum þegar þau sögðu honum það. en þegar það var sýnt sona flashback (T.O.W. all the thanksgivings) og þá var hann ekki...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok