Hjólin í Fivestar seríunni eru svipað uppbyggð og þau í Blend seríunni, en eru hönnuð og útbúin til notkunar á bæði pöllum og drullu. Tilvalið fyrir byrjendur og lengra komna í almennri notkun. Fivestar Option er góður kostur fyrir byrjendur sem ætla að nota hjólið mikið. Það hefur fram og aftur bremsur sem eru góðar til þess að læra undirstöður, lokað sveifarlegusett - þá kemst engin drulla inn, Cromoly stál í stelli og gaffli til að skera niður þyngd. hjólið er raut á lit og litið notað og...