Aðili var á fimmtudaginn sl. kosinn formaður nemendafélags skólans míns. Aðeins munaði örfáum athvæðum. Svo á mánudaginn sl. eða í gær, var kölluð saman laganefn skólans og þar var ákveðið að kjósa skuli aftur til formans, vegna formgalla í kosningum. Formgallar voru engvir, heldur voru skólayfirvöld búin að mynda sér skoðun á því hver ætti að vera formaður. Einn aðilinn er toppnemandi, og er bestir vinur kennara, en hann veit ekkert um það hvernig á að halda uppi góðu félagslífi þó hann...