sælt veri fólkið! Ég var að velta fyrir mér hvort einhver lumaði ekki á upplýsingum um Brúará fyrir landi Spóastaða? ég fór þangað um miðjan júní og algeri bongó-blíðu og fékk ekki högg! sá samt slatta af bleikju! Mér finnst þetta bara vera svo vatnsmikil á og djúp að það er engin leið að koma flugunni niður til fisksins, eða er það bull? Endilega ef einhver veit um góða staði, aðferðir eða flugur þá skrifiði mér! Svo er það Apavatn. Hefur einhver farið í það? ég hef nefnilega heyrt að það...