8. Desember 1984 umkringdu 200 útsendarar bandarísku ríkistjórnarinnar fjallakofa Robert Jay Matthews. Ástæða komu þeirra var að enda líf Roberts Matthews, betur þekktan sem Bob Matthews. Útsendarar stjórnarinnar undir flöggum alríkislögreglu FBI voru allir gráir fyrir járnum, vopnaðir frá toppi til táar og höfðu í för með sér árásarþyrlu, þeir umkringdu bústaðinn og fóru hótunum við Bob undir nafni ríkistjórnar sem Bob viðurkenndi alls ekki. Bob neitaði að gefa sig á hendur útsendarana....