getiði hjálpað mér smá. ég er með 10 ára gutta sem er að læra aðspila á kassagítar en langar aðskipta yfirí rafmagn, og þar sem ég hef núll vit á þessu þarf ég að leita mér upplýsinga, ég vil ekki alveg fara út í mjög kostnaðarsaman pakka, en vil heldur ekki kaupa eitthað drasl. sá tilboðspakka frá fender með gítar og ól og magnara á 50þús. og hringdi svo á annan stað og fékk uppgefið ca 55þus sem start á ódýrum gítar og ódýrum magnara (þarf eitthvað meira?) spurningin er svo: hvað þarf að...