Vísað er í grein “Morgunblaðið bregst lesendum sínum ” sem viggifeiti skrifaði 10. des. Ég veit ekki hvernig ég get sagt um þetta en hitt veit ég að Morgunblaðið á netinu og Morgunblaðið sjálft er ekki sami miðillinn. Mbl.is á meira til að birta fleiri ruglfréttir og þær fáar (erlendar)fréttir sem það (mbl.is) birtir eru yfirleitt fréttir sem eru beint þýddar af AP og Reuters, (innskot: Einhvern tímann sá ég hálfkláráðan grein, fyrri hlutinn á íslensku, seinni hlutinn á norsku.) og verst af...